Wide Open Spaces (lag)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

„Wide Open Spaces“ er kántrílag með Dixie Chicks, samið af Susan Gibson. Lagið kom út á plötunni Wide Open Spaces árið 1998 og sem breiðskífa í ágúst sama ár. Lagið komst í efsta sæti bandaríska kántrívinsældalistans og sat þar í fjórar vikur í nóvember 1998. Það komst einnig í 41. sæti bandaríska smáskífulistans.

Árið 2001 setti RIAA lagið í 259. sæti á listaum „365 bestu lög aldarinnar“.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.