Litlatré

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Litlatré er bók eftir Óla Ágústar sem kom út hjá bókaútgáfunni Tindi á Akureyri árið 2012. Hún er um hugleiðingar höfundar sem birtust á netinu. Megnið af bókinni er skrifað í sumarbústað þar á sex ára tímabili. Morgunblaðið gaf bókinni 3 stjörnur af fimm mögulegum.[1]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Ánægjulestur um lífið og fegurðina“. Morgunblaðið.
  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.