Ég er kominn heim - Óðinn Valdimarsson
Útlit
Óðinn | |
---|---|
45-2011 | |
Flytjandi | Óðinn Valdimarsson, söngkvartett og K.K. sextettinn |
Gefin út | 1960 |
Stefna | Dægurlög |
Útgefandi | Íslenzkir tónar |
Óðinn er 45-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1960. Á henni flytja Óðinn Valdimarsson, K.K. sextettinn og söngkvartett tvö lög. Bakraddir skipa þau Elly Vilhjálms, Jón Páll Bjarnason, Jón Sigurðsson og Þórarinn Ólafsson. Jón Páll lék á gítar, Jón á kontrabassa, Þórarinn á píanó og Guðmundur Steingrímsson á trommur. Útsetning: Jón Sigurðsson. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Pressun: AS Nera í Osló. Forsíða: Amatörverslunin ljósmyndastofa. Prentun umslags: Svíþjóð.
Lagalisti
[breyta | breyta frumkóða]- 14 ára - Lag - texti: Rodgers - Jón Sigurðsson - ⓘ
- Ég er kominn heim - Lag - texti: Kalman - Jón Sigurðsson – ⓘ