Zynga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Höfuðstöðvar Zynga

Zynga er fyrirtæki sem hannar tölvuleiki, aðallega fyrir netsíðuna Facebook. Frægasti leikurinn frá Zynga er FarmVille sem er vinsælasti Facebook leikurinn.[1]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi tölvuleikjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.