Zynga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Höfuðstöðvar Zynga

Zynga er fyrirtæki sem hannar tölvuleiki, aðallega fyrir netsíðuna Facebook. Frægasti leikurinn frá Zynga er FarmVille sem er vinsælasti Facebook leikurinn.[1]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi tölvuleikjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.