Zaatari

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Zaatari flóttmannabúðir

Zaatari eru stærstu flóttamannabúðir heims og eru þær fyrir sýrlenska flóttamenn. Búðirnar voru fyrst opnaðar 28. júlí 2012 fyrir Sýrlendinga sem flúðu stríðið í Sýrlandi sem hófst árið 2011.