Fara í innihald

Jerevan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Yerevan)
Jerevan

Jerevan (armenska: Երևան), er höfuðborg og stærsta borg Armeníu. Fólksfjöldi árið 2004 var áætlaður 1.088.300.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.