Yara
Útlit
(Endurbeint frá Yara International)
Yara International ASA er norskur áburðarframleiðandi og fyrrverandi dótturfyrirtæki Norsk hydro. Fyrirækið skiptist í tvo hluta; Hydro Agri og Hydro Gas & Chemicals. Það hefur verið skráð á norska hlutabréfamarkaðinn frá 25. mars 2004.
Norska ríkið á stærstan hlut í félaginu, eða 36,2% af hlutabréfum. Í maí 2007 keypti Yara 30,05% í finnska áburðarsalanu Kemira GrowHow og hyggst kaupa fyrirtækið að fullu.
Yara sérhæfir sig í að framleiða úrefni, ammoníak og nítröt fyrir tilbúinn einkorna áburð.
Annað
[breyta | breyta frumkóða]- Sláturfélag Suðurlands hefur umboð fyrir Yara-áburð á Íslandi