Yōzei annar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Yōzei annar Japanskeisari

Yōzei annar (japanska: 後陽成天皇 Go-Yōzei-tennō; 31. desember 157225. september 1617) var Japanskeisari frá 17. desember 1586 til 9. maí 1611. Valdatíð hans nær yfir lok Azuchi-Monoyama-tímabilsins og upphaf Jedótímabilsins. Hann gerði Tokugawa Ieyasusjógun 1603 sem markar upphaf Jedótímabilsins.Fyrirrennari:
Ōgimachi
Japanskeisari
(1586 – 1611)
Eftirmaður:
Mizunoo annar


  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.