XXXTentacion
XXXTentacion | |
---|---|
![]() XXXTentacion árið 2016 | |
Upplýsingar | |
Fæddur | Jahseh Dwayne Ricardo Onfroy 23. janúar 1998 Plantation, Flórída, Bandaríkjunum |
Dáinn | 18. júní 2018 (20 ára) Deerfield Beach, Flórída, Bandaríkjunum |
Dánarorsök | Morð (skotinn til bana) |
Önnur nöfn |
|
Uppruni | Broward County, Flórída, Bandaríkjunum |
Störf |
|
Ár virkur | 2013–2018 |
Maki | Geneva Ayala (2014–2016) Jenesis Sanchez (2017–2018)[a] |
Börn | 1[b] |
Stefnur | |
Útgáfufyrirtæki | |
Áður meðlimur í | Members Only |
Vefsíða | xxxtentacion.com |
![]() |
Jahseh Dwayne Ricardo Onfroy (f. 23. janúar 1998, d. 18. júní 2018), þekktur sem XXXTentacion, var bandarískur rappari, söngvari og lagahöfundur.[1][2] Þrátt fyrir að vera umdeild persóna vegna víðfrægra dómsmála sinna öðlaðist XXXTentacion helgidýrkun meðal ungra aðdáenda á stuttum ferli með tónlist sinni sem fjallaði um þunglyndi og firringu. Gagnrýnendur og aðdáendur rómuðu oft tónlistarlega fjölhæfni hans, þar sem tónlist hans kom á tilfinningatónlist, trapptónlist, trappþungarokk, nýþungarokk, sjálfstætt rokk, lágtæknitónlist, hipp-hopp, takt og trega og pönkrokk. Hann var álitinn vera einn helsti forkólfur í mótun tilfinningarapps og SoundCloud-rapps, tónlistarstefnu sem vakti mikla athygli almennings síðla árs 2010.[3]
Dauði
[breyta | breyta frumkóða]Onfroy var skotinn til bana í bíl sínum fyrir utan mótorhjólaumboð í bænum Deerfield Beach á Flórída eftir að hafa streist á móti ræningjum. Árið 2023 voru þrír einstaklingar dæmdir í lífstíðarfangelsi án möguleika á reynslulausn fyrir morðið á honum.[4]
Heimildaskrá
[breyta | breyta frumkóða]- Fyrirmynd greinarinnar var „XXXTentacion“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 18. apríl 2025.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Nick Mojica (11 janúar 2018). „Here's the First Look at XXXTentacion's New Gaming Channel“. XXL Mag (enska). Sótt 22 apríl 2025.
- ↑ Tabie Germain (30 júní 2022). „ATL Jacob believes XXXTentacion "would've been one of the greats"“. Revolt.tv. Sótt 22 apríl 2025.
- ↑ Davíð Kjartan Gestsson (19 júní 2018). „XXXTentacion skotinn til bana“. RÚV. Sótt 22 apríl 2025.
- ↑ Joe Coscarelli (20. mars 2023). „Three Convicted in 2018 Murder of Rapper XXXTentacion“. The New York Times (bandarísk enska). ISSN 0362-4331. Sótt 22 apríl 2025.