Fara í innihald

XXXTentacion

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
XXXTentacion
XXXTentacion árið 2016
XXXTentacion árið 2016
Upplýsingar
FæddurJahseh Dwayne Ricardo Onfroy
23. janúar 1998(1998-01-23)
Plantation, Flórída, Bandaríkjunum
Dáinn18. júní 2018 (20 ára)
Deerfield Beach, Flórída, Bandaríkjunum
DánarorsökMorð (skotinn til bana)
Önnur nöfn
  • X
  • XXX
  • Triple X
  • Jah
  • Young Dagger Dick
UppruniBroward County, Flórída, Bandaríkjunum
Störf
  • Rappari
  • söngvari
  • lagahöfundur
Ár virkur2013–2018
MakiGeneva Ayala (2014–2016)
Jenesis Sanchez (2017–2018)[a]
Börn1[b]
Stefnur
Útgáfufyrirtæki
Áður meðlimur íMembers Only
Vefsíðaxxxtentacion.com

Jahseh Dwayne Ricardo Onfroy (f. 23. janúar 1998, d. 18. júní 2018), þekktur sem XXXTentacion, var bandarískur rappari, söngvari og lagahöfundur.[1][2] Þrátt fyrir að vera umdeild persóna vegna víðfrægra dómsmála sinna öðlaðist XXXTentacion helgidýrkun meðal ungra aðdáenda á stuttum ferli með tónlist sinni sem fjallaði um þunglyndi og firringu. Gagnrýnendur og aðdáendur rómuðu oft tónlistarlega fjölhæfni hans, þar sem tónlist hans kom á tilfinningatónlist, trapptónlist, trappþungarokk, nýþungarokk, sjálfstætt rokk, lágtæknitónlist, hipp-hopp, takt og trega og pönkrokk. Hann var álitinn vera einn helsti forkólfur í mótun tilfinningarapps og SoundCloud-rapps, tónlistarstefnu sem vakti mikla athygli almennings síðla árs 2010.[3]

Onfroy var skotinn til bana í bíl sínum fyrir utan mótorhjólaumboð í bænum Deerfield Beach á Flórída eftir að hafa streist á móti ræningjum. Árið 2023 voru þrír einstaklingar dæmdir í lífstíðarfangelsi án möguleika á reynslulausn fyrir morðið á honum.[4]

Heimildaskrá

[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Nick Mojica (11 janúar 2018). „Here's the First Look at XXXTentacion's New Gaming Channel“. XXL Mag (enska). Sótt 22 apríl 2025.
  2. Tabie Germain (30 júní 2022). „ATL Jacob believes XXXTentacion "would've been one of the greats". Revolt.tv. Sótt 22 apríl 2025.
  3. Davíð Kjartan Gestsson (19 júní 2018). „XXXTentacion skotinn til bana“. RÚV. Sótt 22 apríl 2025.
  4. Joe Coscarelli (20. mars 2023). „Three Convicted in 2018 Murder of Rapper XXXTentacion“. The New York Times (bandarísk enska). ISSN 0362-4331. Sótt 22 apríl 2025.

Neðanmálsgreinar

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Uns andlát hans
  2. Barnið fæddist 7 mán. eftir andlát hans.