Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
Wisła Kraków Spółka Akcyjna
|
|
Fullt nafn |
Wisła Kraków Spółka Akcyjna
|
Gælunafn/nöfn
|
Biała Gwiazda (Hvítu Stjörnurnar)
|
Stofnað
|
1906
|
Leikvöllur
|
Stadion (Henryk Reyman), Kraká
|
Stærð
|
33. 326
|
Stjórnarformaður
|
Dawid Błaszczykowski
|
Knattspyrnustjóri
|
?
|
Deild
|
Ekstraklasa
|
2020/21
|
13.sæti
|
|
Wisła Kraków er pólskt knattspyrnufélag með aðsetur í Kraká. Það spilar í pólsku úrvalsdeildinni Ekstraklasa.
Leikvöllur: Stadion (Henryk Reyman), Kraká
- Pólska Úrvalsdeildin (13): 1927, 1928, 1949, 1950, 1977/78, 1998/99, 2000/01, 2002/03, 2003/04, 2004/05, 2007/08, 2008/09, 2010/11.
- Pólska Bikarkeppnin (4): 1926, 1966/67, 2001/02, 2002/03.
- Pólski Deildarbikarinn (1): 2001.