Willem Buiter
Útlit

Willem Hendrik Buiter (fæddur 26. september 1949 í Haag)[1] er hollenskur hagfræðingur. Í apríl 2008 skrifaði hann skýrslu um stöðu bankanna fyrir Landsbankann, ásamt eiginkonu sinni Anne Sibert.[2][3] Um miðjan júlí sama ár var skýrslan uppfærð og kynnt íslensku ríkisstjórninni.[4] Innan ríkisstjórnarinnar var þó komist að þeirri niðurstöðu að skýrslan gæti haft of neikvæð áhrif á markaðinn, þannig að ákveðið var að stinga henni undir stól.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Ævisöguatriði; af heimasíðu Willems Buiter“. Afrit af upprunalegu geymt þann 14 apríl 2009. Sótt 9 ágúst 2009.
- ↑ Peningaskápurinn; grein í Fréttablaðinu 5. mars 2009
- ↑ W. Buiter, All in the family, 8. mars 2009
- ↑ W. Buiter, A. Sibert, The Icelandic banking crisis and what to do about it, CEPR Policy Insight No. 26, [1] Geymt 8 nóvember 2008 í Wayback Machine