Willem Buiter

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Willem Buiter í 1984

Willem Hendrik Buiter (fæddur 26. september 1949 í Haag)[1] er hollenskur hagfræðingur. Í apríl 2008 skrifaði hann skýrslu um stöðu bankanna fyrir Landsbankann, ásamt eiginkonu sinni Anne Sibert.[2][3] Um miðjan júlí sama ár var skýrslan uppfærð og kynnt íslensku ríkisstjórninni.[4] Innan ríkisstjórnarinnar var þó komist að þeirri niðurstöðu að skýrslan gæti haft of neikvæð áhrif á markaðinn, þannig að ákveðið var að stinga henni undir stól.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Ævisöguatriði; af heimasíðu Willems Buiter
  2. Peningaskápurinn; grein í Fréttablaðinu 5. mars 2009
  3. W. Buiter, All in the family, 8. mars 2009
  4. W. Buiter, A. Sibert, The Icelandic banking crisis and what to do about it, CEPR Policy Insight No. 26, [1]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.