Fara í innihald

Will Kymlicka

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vestræn heimspeki
Heimspeki 20. aldar,
Heimspeki 21. aldar
Will Kymlicka
Nafn: Will Kymlicka
Fæddur:
Skóli/hefð: Rökgreiningarheimspeki
Helstu ritverk: Liberalism, Community, and Culture; Multicultural Citizenship: A Liberal Theory of Minority Rights; Politics in the Vernacular: Nationalism, Multiculturalism, Citizenship
Helstu viðfangsefni: stjórnspeki, frjálshyggja
Markverðar hugmyndir: fjölmenningarhyggja og borgararéttindi
Áhrifavaldar: John Stuart Mill, John Rawls, Ronald Dworkin, Gerald Cohen

Will Kymlicka er kanadískur heimspekingur og stjórnspekingur og prófessor í heimspeki við Queen's University, Kingston í Kanada.

Kymlicka hlaut B.A.-gráðu í heimspeki og stjórnmálafræði frá Queen's University árið 1984 og D.Phil.-gráðu í heimspeki frá Oxford University árið 1987. Hann hefur samið nokkrar bækur um menningarsamfélög, kynþætti og stjórnmál. Rit hans hafa verið þýdd yfir á ýmis tungumál.

Helstu ritverk

[breyta | breyta frumkóða]
  • Politics in the Vernacular: Nationalism, Multiculturalism, Citizenship (Oxford: Oxford University Press, 2001). ISBN 0-19-924098-1
  • Finding Our Way: Rethinking Ethnocultural Relations in Canada (Oxford: Oxford University Press, 1998). ISBN 0-19-541314-8
  • Multicultural Citizenship: A Liberal Theory of Minority Rights (Oxford: Oxford University Press, 1995). ISBN 0-19-829091-8
  • Contemporary Political Philosophy: An Introduction (Oxford: Oxford University Press, 1990/2001). ISBN 0-19-878274-8
  • Liberalism, Community, and Culture (Oxford: Oxford University Press, 1989/1991). ISBN 0-19-827871-3

Fyrirmynd greinarinnar var „Will Kymlicka“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 17. nóvember 2005.

  Þessi heimspekigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.