Wikipediaspjall:Samvinna mánaðarins/júní, 2013

Page contents not supported in other languages.
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ég legg til að samvinna mánaðarins verði gæðagreinar. Markmið samvinnunnar væri þá að koma með tillögur að gæðagreinum, bæta greinar sem gætu orðið gæðagreinar og að skrifa gæðagreinar alveg eins og við gerðum í júní 2011. Það bættust við fimm greinar í hóp gæðagreina í samvinnunni árið 2011 þannig að það má segja að hún hafi borið ágætis árangur.--Jóhann Heiðar Árnason (spjall) 27. maí 2013 kl. 01:09 (UTC)[svara]

Jámm. Síðan er alltaf hægt að velja einhverjar tegundir viðhaldsverkefna. - Svavar Kjarrval (spjall) 27. maí 2013 kl. 01:12 (UTC)[svara]