Wikipediaspjall:Grein mánaðarins/12, 2006

Page contents not supported in other languages.
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ein tillaga komin að grein desembermánaðar - en mér sýnist greinarnar enn vera of litlar. Eru einhverjar aðrar uppástungur? --Akigka 20:27, 27 nóvember 2006 (UTC)

Mani pulite eða Shōgi. Af nógu að taka. --Jóna Þórunn 20:39, 27 nóvember 2006 (UTC)
Ég veit ég er ekkert búinn að vera hérna í lengri tíma, en ég segi Shogi --Sterio
Samþykkt Samþykkt --Akigka 12:56, 30 nóvember 2006 (UTC)

Ég veit að það er aðeins vika gengin í Desember, en ég var hugsa um að skella mér á það að tilnefna Anime, Manga; eða "japanskar teiknimyndir/myndasögur" sem greinina fyrir þann ágæta jóla-mánuð. Skemmtilegt efni, nóg að skrifa um, og þar að auki nokkuð vinsælt (sem hefur samt smá cult status) fyrirbæri. Gæti jafnvel fengið einhverja til að kynnast þessum skemmtilegu fyrirbærum, sem og menningu Japans, betur. Hvernig lýst ykkur á? --Baldur Blöndal 21:40, 7 nóvember 2006 (UTC)

Vantar ekki mynd á þetta? Það er svona það eina sem ég sé að þessu. :) er sjálf með smá áhuga á þessu IndieRec 21:39, 8 nóvember 2006 (UTC)
Bætti mynd af Wikipe-tan á Manga síðuna, svo mun ég að öllum líkindum bæta einhverjum upplýsingum á báðar síðurnar í náinni framtíð. --Baldur Blöndal 21:57, 8 nóvember 2006 (UTC)
Tja, við höfum reynt að notast fyrst og fremst við úrvalsgreinar á forsíðuna, en gæðagreinar kæmu hugsanlega til greina. --Akigka 21:59, 8 nóvember 2006 (UTC)
Ef þessi síða yrði gerð að gæðagrein/úrvalsgrein áður en Desember kæmi, kæmi það þá til greina? :D IndieRec 22:27, 8 nóvember 2006 (UTC)
Um hvora síðuna værum við þá að tala? Baldur Blöndal 09:18, 9 nóvember 2006 (UTC)
Í fljótu bragði sýnist mér báðar vera í styttra lagi enn þá. --Cessator 18:17, 12 nóvember 2006 (UTC)