Wikipediaspjall:Grein mánaðarins/05, 2007

Page contents not supported in other languages.
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ég legg til Alþingiskosningar 2007, af augljósum ástæðum. --Jabbi 15:14, 28 mars 2007 (UTC)

Mér finnst reyndar að betra sé að kosningarnar séu afstaðnar og niðurstöður ljósar og að greinin sé komin í endanlegt horf í samræmi við þær áður en hún verði gerð að grein mánaðarins. Legg til að hún verði í júní en ekki í maí. --Mói 15:48, 28 mars 2007 (UTC)
Kosningar eru 12. maí og úrslit (samsetning nýrrar ríkisstjórnar meðtalið) verða ljós fyrir lok mánaðarins. Og þó...kannski sé vissara að hafa það í júní. Hvað finnst öðrum? --Jabbi 15:59, 28 mars 2007 (UTC)
Ég tel það óheppilegt að vera með grein sem mikið er verið að vinna í, á forsíðunni. --Jóna Þórunn 16:49, 28 mars 2007 (UTC)
Það væri nær lagi að þessi grein væri samvinna mánaðarins í maí, svo getum við flaggað henni á forsíðunni seinna (ef hún er þó nógu góð auðvitað). --Bjarki 17:44, 28 mars 2007 (UTC)

Hvað um Kasakstan fyrir grein mánaðarins? :) bara þarf að fara yfir en otherwise hann er langur, og með miklu upplysingum. --Ice201 03:13, 8 apríl 2007 (UTC)

Hún þarf fyrst að vera samþykkt sem úrvals- eða gæðagrein. Farðu á t.d. Wikipedia:Tillögur að gæðagreinum og stingdu upp á henni þar. --Akigka 12:09, 8 apríl 2007 (UTC)

Ég legg til Byrgið --ojs 15:33, 29 apríl 2007 (UTC)

  1. Samþykkt Samþykkt --Jabbi 18:59, 29 apríl 2007 (UTC)
  2. Samþykkt Samþykkt Hlynz 00:28, 1 maí 2007 (UTC)
  3. Samþykkt Samþykkt --Sennap 01:19, 1 maí 2007 (UTC)