Wikipedia:Visual Editor/TemplateData

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu


VisualEditor ritilinn hefur tól til þess að breyta sniðum. Til þess að þetta tól virki sem best, þá þarf það upplýsingar um sniðið og þá aðalega lista af mögulegum gildum sniðsins og eiginleikum þeirra.

Án TemplateData[breyta frumkóða]

Án TemplateData þarf að setja hvert gildi inn handvirkt.

Engar upplýsingar eru gefnar um hvaða upplýsingar á að gefa fyrir gildið.

Með TemplateData[breyta frumkóða]

Með TemplateData er sýndur listi af studdum gildum (og lýsingum þeirra) fyrir sniðið.

TemplateData veitir samhengi fyrir hvert gildi og gerir notendum auðveldara fyrir að breyta sniðum.

Bæta við TemplateData[breyta frumkóða]

Eitt af þeim hlutum sem við þurfum sjálfboðaliða til að gera er að bæta við TemplateData við snið. TemplateData leiðbeiningar síðan útskýrir hvernig á að bæta TemplateData við snið.

Þau snið sem TemplateData vantar helst á eru snið sem eru mikilvæg og þau sem eru mest notuð. Þér dettur væntanlega í hug nokkur mjög mikilvæg snið sem þyrfti að bæta TemplateData upplýsingum við. Reyndir notendur vita nokkuð vel hvaða snið eru mikilvæg. Fyrir lista yfir mest notuðu sniðin, líttu á Kerfissíða:Mest ítengdu snið.