Wikipedia:Samvinna mánaðarins/desember, 2006

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Jól
Samvinna mánaðarins gengur út á að skrifa greinar sem tengjast jólunum. Þá er um að gera að skrifa greinar um sögu jólanna, jólasiði, jólasveina, jólabókaflóðið og svo framvegis. Einnig er vert að huga að því um jól að skúra út úr skúmaskotum og taka til í skápunum og því er jólahreingerning líka á dagskránni fyrir desember.


Verkefni: