Wikipedia:Mest lesnu greinarnar
Jump to navigation
Jump to search
Hér má sjá lista yfir mest lesnu greinarnar á hinni íslensku Wikipedíu eftir mánuðum ársins 2018.
Listinn er gerður með því að biðja apann hennar Wikimedíu um lesningarfjölda hvers dags, sem sjá má á þessari slóð með því að breyta síðustu gildum slóðarinnar í ár, mánuði, og dag. Fyrir frekari útreikninga og samantektir er hægt að senda skeyti á notandann Þjark.
Sýndar eru 50 vinsælustu greinar hvers mánaðar. Kerfis- og spjallsíður eru undanskildar.