Fara í innihald

Wikipedia:Listi yfir spjallsíðusnið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þetta er list yfir algeng spjallsíðusnið sem eru í notkun á íslensku Wikipediu (listinn er ekki tæmandi). Lista yfir öll spjallsíðusnið má finna á Flokkur:Spjallsíðusnið. Lista yfir öll snið er að finna hér.

Skilaboð sett á spjallsíðu notenda

[breyta frumkóða]
Hvað á að skrifa Hvað það gerir Hvert það fer
{{tilraun}} == Tilraun þín ==

Tilraun þín tókst en hún hefur nú verið tekin til baka. Þú getur prófað þig áfram í sandkassanum þínum, svo geturðu kíkt á kynninguna sem skýrir nánar hvernig maður skrifar greinar hérna. Við vonum auðvitað að þú haldir áfram að bæta þetta alfræðirit með okkur.

Á spjallsíðu notenda sem gerir væg skemmdarverk.
{{skemmdarverk}} == Skemmdarverk ==

Skemmdarverk þitt var skráð niður en hefur nú verið fjarlægt. Ef þú heldur áfram skemmdarstarfsemi áttu von á banni í einhvern tíma. Ef þú ákveður á hinn bóginn að hjálpa til á Wikipediu ættirðu að lesa kynninguna þar sem þú getur fræðst um verkefnið en auk þess eru margar gagnlegar síður fyrir byrjendur í Hjálpinni að ógleymdri Handbókinni.



Á spjallsíðu notenda sem gerir skemmdarverk.
{{ábending|Titill greinar|Skrifaðu 1 ef ábendingin vísar til einnar breytinga, 2 fyrir fleiri breytingar|ábending=erlent mál}}

Breyting þín á Titill greinar hefur verið fjarlægð. Breytingin var ekki á íslensku. Allar greinar á is.wiki þurfa að vera á íslensku.Gott væri að þú læsir Handbókina til að finna út hvernig þú getur komið að gagni á wikipediu og Sandkassinn er tilvalinn fyrir tilraunir. }

{{ábending|Titill greinar|Skrifaðu 1 ef ábendingin vísar til einnar breytinga, 2 fyrir fleiri breytingar|ábending=orðabók}}

Breyting þín á Titill greinar hefur verið fjarlægð. Breytingin var orðabókaskilgreining. Orðabókaskilgreiningar eiga heima á wikiorðabók en ekki hér.Gott væri að þú læsir Handbókina til að finna út hvernig þú getur komið að gagni á wikipediu og Sandkassinn er tilvalinn fyrir tilraunir. }

{{ábending|Titill greinar|Skrifaðu 1 ef ábendingin vísar til einnar breytinga, 2 fyrir fleiri breytingar|ábending=auglýsing}}

Breyting þín á Titill greinar hefur verið fjarlægð. Breytingin var auglýsing. Wikipedia er ekki auglýsingamiðill.Gott væri að þú læsir Handbókina til að finna út hvernig þú getur komið að gagni á wikipediu og Sandkassinn er tilvalinn fyrir tilraunir. }

{{ábending|Titill greinar|Skrifaðu 1 ef ábendingin vísar til einnar breytinga, 2 fyrir fleiri breytingar|ábending=höfundaréttarbrot}}

Breyting þín á Titill greinar hefur verið fjarlægð. Breytingin var höfundaréttarbrot. Bannað er að afrita texta beint af vefsíðu og setja á wikipediu.Gott væri að þú læsir Handbókina til að finna út hvernig þú getur komið að gagni á wikipediu og Sandkassinn er tilvalinn fyrir tilraunir. }

{{Ófullnægjandi upplýsingar um mynd eða skrá}}