Þetta er listi yfir algengar greinamerkingar sem eru í notkun á íslensku Wikipediu (listinn er ekki tæmandi). Lista yfir allar greinamerkingar er að finna á Flokkur:Snið:Greinamerkingar. Lista yfir öll snið er að finna hér.
Þessi Wikipedia síða þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem Wikipedia síða hér á Wikipediu. Mögulega er vandamálið við síðuna skráð á Wikipedia:Stílviðmið.
Almenn merking sem fer efst í greinar sem líta ekki rétt út og/eða eru ekki rétt upp settar.
Heimildir skortir fyrir staðhæfingum í þessari grein. Ef þú vilt bæta við heimild vinsamlegast bættu þeim við undir nýrri fyrirsögn („Heimildir“) eða skildu eftir athugasemd á spjallsíðunni.
Sett efst í greinar þar sem óskað er eftir heimildum. Hægt er að merkja viðeigindi fullyrðingar sérstaklega með {{heimild vantar}}.
Innihald þessarar greinar hefur verið fjarlægt þar sem grunur leikur á að um höfundaréttarvarinn texta sé að ræða. Þangað til gengið hefur verið úr skugga um hvort að svo sé er ekki heimilt að breyta þessari grein. Ef þú vilt endurskrifa hana með eigin orðum þá getur þú gert það á þessari undirsíðu. Ef ekki hefur verið sýnt fram á það innan viku frá því að greinin var merkt að textinn sé frjáls til afnota á Wikipediu þá skal honum eytt úr breytingasögu greinarinnar.
Til þess að heimilt sé að nota textann þá verður eitthvað af eftirfarandi að koma til:
Textinn getur ekki notið verndar höfundaréttar eða þá að vernd höfundaréttar hefur runnið út.
Ef sá sem afritaði eða skrifaði textann í greinina er höfundur hans þá hefur viðkomandi með því þegar fallist á skilmála CC-leyfisins.
Ef hægt er að fella textann undir eitthvert þessara atriða þá skaltu láta vita af því á spjallsíðu greinarinnar. Ef enginn slíkur rökstuðningur berst innan viku kann þessari síðu að verða eytt og endurgerða útgáfan sett í hennar stað ef við á.
Sett í staðinn fyrir texta sem grunur leikur á um að brjóti á höfundarétti.
Þessi grein eða greinarhluti inniheldur upplýsingar um eina eða fleiri óútgefnar kvikmyndir. Staðhæfingar og innihald greinarinnar gæti breyst umtalsvert.
Efst í greinum sem fjalla um kvikmynd sem ekki er búið að frumsýna.
Verið er að gera breytingar á þessari Wikipedia síðu eins og stendur. Af kurteisissökum viljum við biðja þig að gera engar breytingar á þessari Wikipedia síðu á meðan til að koma í veg fyrir breytingarárekstra eða annan misskilning.
Þessari Wikipedia síðu var seinast breytt 21:29, 27. janúar 2025 (fyrir 37 dögum) [hreinsa skyndiminni]. Þegar þú hefur lokið við að vinna í Wikipedia síðunni vinsamlegast fjarlægðu þetta snið.
Sett efst í greinar sem eru í vinnslu þá stundina og tekið í burtu um leið og þeirri vinnu er lokið
Best er að gefa lýsingu á báðum greinunum með: {{sjá|fanir (fuglar)|fjaðrir|sveppi}} sem býr til „Þessi grein fjallar um sveppi. Sjá fanir (fuglar) fyrir greinina um fjaðrir“.
En einnig er hægt að lýsa bara hinni greininni með: {{sjá|fanir (fuglar)|fjaðrir|}} sem býr „Sjá fanir (fuglar) fyrir greinina um fjaðrir“.
Tengill á aðalgrein – Sumir undirkaflar eiga ítarlegri grein. {{Aðalgrein|Titill greinar}}
Skáletrun – Þegar titill greinarinnar er latneskt fræðiheiti eða bókatitill er hægt að gera titilinn skáletraðan með {{Skáletrað}}. Hægt er að gera aðeins hluta titilsins skáletraðan með því að vefja því sem skal skáletrast inni í skáletrunarmerkjunum '' með: {{DISPLAYTITLE:''Ávaxtakarfan'' (leikrit)}}
Fyrsti stafur gerður að lágstaf – Með {{lágstafur}} er hægt að koma í veg fyrir að „iPod“ verði sjálfkrafa gert að „IPod“.