Wikipedia:Friðlýst svæði á Íslandi
Þetta verkefni gengur út á að sjá til þess að myndir af friðlýstum svæðum á Íslandi séu til á commons.wikimedia.org. Auk þess má sjá hér hvort greinin er til á is:wp og þaðan má svo fara yfir greinar um viðkomandi svæði á öðrum tungumálum og dreifa myndunum þar líka ef þær vantar.
Þjóðgarðar[breyta frumkóða]
Vatnajökulsþjóðgarður (2008)
Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull (2001)
Þjóðgarðurinn Þingvöllum (1930)
Friðlönd[breyta frumkóða]
- Ástjörn (Hafnarfirði).jpg
Ástjörn í Hafnarfirði (1978)
Bakkatjörn (2001)
- Blautós.jpg
Blautós við Akranes (1999)
Búðahraun (1977)
Dyrhólaey (1978)
Eldey (1960)
Esjufjöll bak við Breiðamerkurjökul og Jökulsárlón (=>Vatnajökulsþjóðgarður)
Flatey á Breiðafirði (1975)
Friðland að fjallabaki (1979)
Gálgahraun á Álftanesi (2009)
Geitland (1988)
Grótta (1984)
- Grunnafjörður í Borgarfjarðarsýslu.jpg
Grunnafjörður (1994)
- Guðlaugstungur.jpg
Guðlaugstungur og Álfgeirstungur (2005)
Gullfoss (1979)
- Herdísarvík.jpg
Herdísarvík (1988)
Herðubreiðarlindir (1974)
Hornstrandir (1975)
- Hrisey Reykhólahreppi.jpg
Hrísey (Breiðafirði) (1977)
Hólmanes, Eskifirði (1973)
- Húsafellsskógur í Borgarfirði.jpg
Húsafellsskógur í Borgarfirði (1974)
- Kasthúsatjörn og aðliggjandi fjara, Álftanesi.jpg
Kasthúsatjörn á Álftanesi (2002)
Kverkfjöll og Hvannalindir (=>Vatnajökulsþjóðgarður)
Ingólfshöfði (1974)
- Kringilsárrani.jpg
Kringilsárrani (1975)
Lónsöræfi (1977)
- Melrakkaey.jpg
Melrakkaey (1971)
Miklavatn (Skagafirði) (1977)
- Oddaflóð.jpg
Oddaflóð (1994)
- Salthöfði og Salthöfðamýrar.jpg
Salthöfði og Salthöfðamýrar (1977)
Skrúður í Fáskrúðsfirði (1995)
Surtsey í Vestmannaeyjum (1965)
Friðland í Svarfaðardal (1972)
- Varmárósar norðan Mosfellsbæjar.jpg
Varmárósar norðan Mosfellsbæjar (1980)
Vatnsfjörður (Barðaströnd) (1975)
- Vatnshornsskógur.jpg
Vatnshornsskógur í Skorradal (2009)
- Vestmannsvatn á mörkum Aðaldals og Reykjadals.jpg
Vestmannavatn (1977)
- Viðey Þjórsá.jpg
Viðey (Þjórsá) (2011)
Vífilsstaðavatn (2007)
- Þjórsárver.jpg
Þjórsárver (1981)
Náttúruvætti[breyta frumkóða]
Askja í Ódáðahrauni (1978)
Álafoss í Varmá (2013)
- Árnahellir í Leitarhrauni.jpg
Árnahellir í Leitarhrauni (2002)
Bárðarlaug (1980)
- Blábjörg.jpg
Blábjörg í Djúpavogshreppi (2012)
- Borgir Kópavogi.jpg
Borgir (Kópavogi) (1981)
Dettifoss, Selfoss og Hafragilsfoss og nágrenni í Öxafjarðarhreppi (1971)
Dimmuborgir (2011)
- Díma í Lóni, Austur-Skaftafellssýslu.jpg
Díma (Lóni) (1975)
Dverghamrar (1987)
Dynjandi, fossar í Dynjandisá í Arnarfirði (1981)
Eldborg (Bláfjöllum) (1974)
Eldborg (Geitahlíð) (1987)
Eldborg (Hnappadal) (1974)
Fossvogsbakkar (1999)
Geislasteinar í landi Teigarhorns (2013)
Gervigígar í Álftaveri (1975)
Grábrókargígar í Norðurárdal (1975)
- Hamarinn í Hafnarfirði.jpg
Hamarinn í Hafnarfirði (1984)
- Háalda, Austur-Skaftafellssýslu.jpg
Háalda (Hofshreppi) (1975)
- Háubakkar við Elliðavog, Reykjavík.jpg
Háubakkar við Elliðavog (1983)
Helgustaðanáma í Eskifirði (1975)
Hraunfossar og Barnafoss í Hvítá, Borgarfirði (1987)
- Hverastrýtur á botni Eyjafarðar, norður af Arnarnesnöfum.jpg
Hverastrýtur (Arnarnesnafir) (2011)
- Hverastrýtur Eyjafirði.jpg
Hverastrýtur (Eyjafirði) (2007)
Hveravellir á Kili (1960)
Hverfjall (2011)
- Jörundshellir í Lambahrauni við Hlöðufell.jpg
Jörundshellir í Lambahrauni (1985)
Kaldárhraun og Gjárnar í Hafnarfirði (2009)
- Kalmanshellir.jpg
Kalmanshellir í Hallmundarhrauni (2011)
- Kattarauga við Kornsá í Vatnsdal, Austur-Húnavatnssýslu.jpg
Kattarauga í Áshreppi (1975)
Kirkjugólf á Kirkjubæjarklaustri (1987)
Laugarás (Reykjavík) (1982)
- Litluborgir.jpg
Litluborgir í Hafnarfirði (2009)
- Seljahjallagil.jpg
Seljahjallagil, Bláhvammur og Þrengslaborgir (2012)
Skógafoss undir Eyjafjöllum (1987)
Skútustaðagígar (1973)
- Steðja á Skeiðhól í Hvalfirði.jpg
Steðji í Hvalfirði (1974)
- Surtabrandsgil, Barðaströnd.jpg
Surtarbrandsgil á Barðaströnd (1975)
- Tröllabörn.jpg
Tröllabörn í Lækjarbotnum í Kópavogi (1983)
Tungufoss (Köldukvísl) (2013)
Valhúsahæð á Seltjarnarnesi (1983)
- Víghólar.jpg
Víghólar í Kópavogi (1983)
Fólkvangar[breyta frumkóða]
- Ásfjall.jpg
Ásfjall í Hafnarfirði (1996)
Bláfjöll (1985)
Böggvisstaðafjall (2011)
- Bringur.jpg
Bringur í Mosfellsdal (2014)
- Einkunnir, Borgarbyggð.jpg
Einkunnir (Borgarbyggð) (2006)
- Hleinar Hafnarfirði.jpg
Hleinar (Hafnarfirði) (2009)
Hlið (Álftanesi) (2002)
- Hólmanes og hluti Hólmaháls (fólkvangur og friðland).jpg
Hólmanes á Eskifirði (1973)
Hraun í Öxnadal (2007)
Hrútey í Blöndu (1975)
- Hvaleyrarlón.jpg
Hvaleyrarlón og fjörur Hvaleyrarhöfða (2009)
- Kasthúsatjörn og aðliggjandi fjara á Álftanesi.jpg
Kasthúsatjörn og aðliggjandi fjara (2002)
- Krossanesborgir, Akureyri Eyjafjarðarsýslu.jpg
Krossanesborgir við Akureyri (2005)
Fólkvangur Neskaupstaðar (1972)
- Ósland Hafnarkauptúni, Austur-Skaftafellssýslu.jpg
Ósland, Hornafirði (1982)
Reykjanesfólkvangur (1975)
- Spákonufellshöfði, Austur-Húnavatnssýslu.jpg
Spákonufellshöfði (1980)
- Stekkjarhraun.jpg
Stekkjarhraun í Hafnarfirði (2009)
Teigarhorn (2013)
Búsvæði[breyta frumkóða]
- Hálsar.jpg
Hálsar, Djúpavogshreppi, sem búsvæði tjarnarklukku (2011)
- Skerjafjörður Garðabæ.jpg
Skerjafjörður innan bæjarmarka Garðabæjar (2009)
- Skerjafjörður Kópavogi.jpg
Skerjafjörður innan bæjarmarka Kópavogs (2012)
Önnur friðuð svæði[breyta frumkóða]
Breiðafjörður (1995)
Geysissvæðið í Haukadal (1950)
Friðlýsingar í vinnslu[breyta frumkóða]
- Drangar.jpg
- Heyskálar Hrafnabjörg Unaós.jpg
Heyskálar, Hrafnabjörg og Unaós á Fljótsdalshéraði
Fitjaá í Skorradal
Lundey í Kollafirði
- Reykjatorfan.jpg
Reykjatorfan í Ölfusi
Svæði í Þjórsárdal
- Hólmsá.jpg
Vatnasvið Hólmsár
Vatnasvið Hvítár í Árnessýslu
Vatnasvið Tungnaár