Fara í innihald

Wikipedia:Fréttatilkynningar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fréttatilkynningar íslenska Wikipedia-verkefnisins eiga sér samanstað hér, sameiginlegar fréttatilkynningar fyrir öll verkefnin eru svo á Wikipedia fréttatilkynningasíðunni á meta.

Fréttatilkynningar

[breyta frumkóða]

Gerði uppkast að fréttatilkynningu vegna þessa merkisáfanga. --Cessator 16. febrúar 2008 kl. 23:09 (UTC)[svara]

September 2004: „Ein milljón greina“ – Íslensk þýðing

[breyta frumkóða]

Sjá póst frá mér um þetta á póstlistanum, áætlað er að enska útgáfa fréttatilkynningarinnar um 1.000.000 greinar verði „fryst“ 7. september 2004 og að 1.000.000 greinar náist um 15. september 2004. Við ættum þá að hafa viku til að skrifa hana og staðfæra og senda til íslenskra fjölmiðla.

Einhver þarf líka að leika fréttafulltrúa wikipedia fyrir íslensku sem myndi fela í sér að fá póst frá fjölmiðlamönnum og svara honum á gáfulegan hátt, einhver sem býður sig fram? Og endilega reynið að bæta á listann yfir íslenska fjölmiðla hérna, reynum að senda þetta sem til flestra. --Ævar Arnfjörð Bjarmason 17:27, 2 sep 2004 (UTC)

Ég býð mig fram þar sem ég hef tekið áfanga í fjölmiðlafræði (FJÖ103, FJÖ213 og FJÖ303). Ætti að geta ráðið við samskipti við fjölmiðla. - Svavar L 22:21, 2 sep 2004 (UTC)
Bara þaulreyndur;), en já ég er ánægður svo lengi sem einhver sagði ekki en hvað með þig ævar? --Ævar Arnfjörð Bjarmason 22:26, 2 sep 2004 (UTC)
Þarft náttúrulega að undirbúa þig ábyggilega, reyna útskýra hugtakið „frjáls alfræðiorðabók“ og eitthvað vesen :/ --Iceman 22:29, 2 sep 2004 (UTC)
Við myndum gera það í fréttatilkynningunni sjálfri í inngangi, það sem svavar myndi gera er að svara fyrirspurnum sem berast varðandi fréttatilkynninguna auk annara fyrirspurna frá pressunni. --Ævar Arnfjörð Bjarmason 11:49, 3 sep 2004 (UTC)
Fréttatilkynningin hefur nú verið frosin, og eru þetta breytingarnar frá því að smári þýddi hana upprunalega. --Ævar Arnfjörð Bjarmason 11:20, 10 sep 2004 (UTC)

Íslenskir fréttamiðlar

[breyta frumkóða]