Wikipedia:Eignun greina
Útlit
Þessi síða
lýsir samþykkt sem gildir á íslensku Wikipediu og allir notendur ættu að virða eins og kostur er. Ekki breyta henni í ósátt við aðra notendur. |
Sumum notendum er mjög annt um það efni sem þeir skrifa og finnst það í sumum tilfellum vera þeirra eign. Allt sem þú setur inn á Wikipediu mega aðrir notendur breyta. Það er oft til mikilla bóta fyrir greinina og alfræðiritið í heild sinni.