Wikipedia:Í fréttum...
Útlit
- 1. október: Claudia Sheinbaum verður fyrsti kvenforseti Mexíkó.
- 27. september: Ísraelsher gerir loftárásir á höfuðstöðvar Hezbollah í Beirút og ræður Hassan Nasrallah (sjá mynd), leiðtoga samtakanna, af dögum.
- 21. september: Anura Kumara Dissanayake er kjörinn forseti Srí Lanka.
Yfirstandandi: Borgarastyrjöldin í Jemen • Borgarastyrjöldin í Súdan • Innrás Rússa í Úkraínu / Stríð Rússlands og Úkraínu • Stríð Ísraels og Hamas • Sýrlenska borgarastyrjöldin
Nýleg andlát: Sigríður Hrönn Elíasdóttir (5. október) • Kris Kristofferson (28. september) • Hassan Nasrallah (27. september) • Salvatore Schillaci (18. september) • Benedikt Sveinsson (17. september)