Wikipedia:Í fréttum...
Jump to navigation
Jump to search
- 19. mars: Eldgos hefst við Fagradalsfjall.
- 17. mars: John Magufuli, forseti Tansaníu, deyr í embætti og varaforsetinn Samia Suluhu (sjá mynd) tekur við embætti sem fyrsti kvenforseti landsins.
- 13. febrúar: Mario Draghi tekur við embætti forsætisráðherra Ítalíu sem leiðtogi þjóðstjórnar til að taka á kórónaveirufaraldrinum.
- 5. febrúar: John Snorra Sigurjónssonar er saknað eftir tilraun til að klífa K2 að vetrarlagi.
- 1. febrúar: Herinn í Mjanmar fremur valdarán gegn ríkisstjórn Aung San Suu Kyi.
- 22. janúar: Sáttmálinn um bann við kjarnavopnum tekur gildi.
Yfirstandandi: Borgarastyrjöldin í Jemen • Eldgosið við Fagradalsfjall • Kórónaveirufaraldurinn • Sýrlenska borgarastyrjöldin
Nýleg andlát: Guðmundur St. Steingrímsson (16. apríl) •Filippus prins, hertogi af Edinborg (9. apríl) • Nawal El Saadawi (21. mars) • John Magufuli (17. mars)