Wikipedia:Í fréttum...
- 19. maí: Flugfélagið Niceair verður gjaldþrota.
- 17. maí: Guillermo Lasso, forseti Ekvador, leysir upp þing landsins og boðar til kosninga vegna stjórnarkreppu og þjóðaruppþots.
- 16. maí - 17. maí: Leiðtogafundur Evrópuráðsins er haldinn í Hörpu.
- 13. maí: Sænska söngkonan Loreen (sjá mynd) vinnur Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2023 með laginu „Tattoo“ og verður fyrsta konan sem hefur unnið keppnina tvisvar.
- 6. maí: Karl 3. er krýndur konungur Bretlands.
- 5. maí: Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin lýsir því yfir að Covid-19 sé ekki lengur ógn við heimsbyggðina.
Yfirstandandi: Átökin í Súdan • Borgarastyrjöldin í Jemen • Innrás Rússa í Úkraínu / Stríð Rússlands og Úkraínu • Kórónaveirufaraldurinn • Sýrlenska borgarastyrjöldin
Nýleg andlát: Tina Turner (24. maí) • Garðar Cortes (14. maí) • Ísak Harðarson (13. maí) • Anna Kolbrún Árnadóttir (9. maí) • Ólafur G. Einarsson (27. apríl)