Wikipedia:Í fréttum...
- 23. janúar: Lögreglu er heimilt að bera rafbyssur á Íslandi.
- 19. janúar: Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands segir af sér embætti.
- 8. janúar: Stuðningsmenn Jairs Bolsonaro, fyrrum Brasilíuforseta (sjá mynd), ráðast á þinghúsið og forsetahöllina í Brasilíu til að mótmæla embættistöku núverandi forsetans Luiz Inácio Lula da Silva.
- 1. janúar: Króatía tekur upp evru og gengur í Schengen-samstarfið.
- 31. desember: Fyrrverandi páfinn Benedikt 16. deyr.
- 29. desember: Benjamin Netanyahu verður forsætisráðherra Ísraels á ný.
Yfirstandandi: Borgarastyrjöldin í Jemen • Innrás Rússa í Úkraínu/Stríð Rússlands og Úkraínu • Kórónaveirufaraldurinn • Mótmælin í Íran • Sýrlenska borgarastyrjöldin
Nýleg andlát: David Crosby (19. janúar) • Gina Lollobrigida (16. janúar) • Konstantín 2. Grikkjakonungur (10. janúar) • Gianluca Vialli (6. janúar) • Lise Nørgaard (1. janúar) • Benedikt 16. (31. desember) • Pelé (29. desember) • Vivienne Westwood (29. desember)