Wikipedia:Í fréttum...

- 19. nóvember: Javier Milei (sjá mynd) er kjörinn forseti Argentínu.
- 14. nóvember: George Weah, forseti Líberíu, tapar endurkjöri í forsetakosningum gegn fyrrum varaforsetanum Joseph Boakai.
- 13. nóvember: David Cameron, fyrrum forsætisráðherra Bretlands, tekur við embætti utanríkisráðherra.
- 11. nóvember: Grindavík er rýmd vegna jarðhræringa á Reykjanesskaga.
- 7. nóvember: António Costa, forsætisráðherra Portúgals, segir af sér vegna spillingar.
Yfirstandandi: Átökin í Súdan • Borgarastyrjöldin í Jemen • Innrás Rússa í Úkraínu / Stríð Rússlands og Úkraínu • Stríð Ísraels og Hamas • Sýrlenska borgarastyrjöldin
Nýleg andlát: Rosalynn Carter (19. nóvember) Matthew Perry (28. október) • Li Keqiang (27. október)