Who Wants to Live Forever
Útlit
Who Wants to Live Forever er lag með hljómsveitinni Queen frá árinu 1986. Lagið var samið fyrir bandarísku kvikmyndina Hálendinginn, sem var frumsýnd sama ár.[1]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Beviglia, Jim (24 júlí 2024). „The Story and Meaning Behind "Who Wants to Live Forever," a Queen Power Ballad from an '80s Cult Flick“. American Songwriter (bandarísk enska). Sótt 12. desember 2024.