Fara í innihald

Wes Anderson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Wes Anderson
Wes Anderson á Berlinale árið 2018.
Fæddur
Wesley Wales Anderson

1. maí 1969 (1969-05-01) (55 ára)
Houston í Texas í Bandaríkjunum
Störf
  • Kvikmyndaleikstjóri
  • Framleiðandi
  • Handritshöfundur
Ár virkur1994 - í dag
MakiJuman Malouf
Börn1
ÆttingjarEric Chase Anderson (bróðir)

Wesley Wales Anderson (f. 1. maí 1969) er bandarískur kvikmyndaleikstjóri sem er þekktur fyrir sérstæða fagurfræði og frásagnarstíl. Meðal þekktustu mynda hans eru The Royal Tenenbaums (2001), Life Aquatic With Steve Zissou (2004), The Darjeeling Limited (2007), klippimyndin Fantastic Mr. Fox (2009), Moonrise Kingdom (2012), The Grand Budapest Hotel (2014) og klippimyndin Isle of Dogs (2018). Nýjasta mynd hans, The French Dispatch, kom út haustið 2021. Hann hlaut Óskarsverðlaun fyrir bestu teiknimynd fyrir báðar klippimyndirnar, og var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir handrit fyrir myndirnar The Royal Tenenbaums, Moonrise Kingdom og The Grand Budapest Hotel.

Kvikmyndaskrá[breyta | breyta frumkóða]

Sem leikstjóri kvikmynda í fullri lengd[breyta | breyta frumkóða]

Ár Upprunalegur titill Íslenskur titill
1996 Bottle Rocket Glæpaspírur
1998 Rushmore
2001 The Royal Tenenbaums
2004 The Life Aquatic with Steve Zissou Á sjó með Steve Zissou
2007 The Darjeeling Limited
2009 Fantastic Mr. Fox
2012 Moonrise Kingdom
2014 The Grand Budapest Hotel
2018 Isle of Dogs
2021 The French Dispatch
2023 Asteroid City
2023 The Wonderful Story of Henry Sugar and Three More
TBA The Phoenician Scheme
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.