Washington Wizards
Útlit
Washington Wizards | |
Deild | Atlantshafsriðill, Austurdeild, NBA |
Stofnað | 1961 |
Saga | Chicago Packers 1961–1962 Chicago Zephyrs 1962–1963 Baltimore Bullets 1963–1973 Capital Bullets 1973–1974 Washington Bullets 1974–1997 Washington Wizards 1997– |
Völlur | Capital One Arena |
Staðsetning | Washington, D.C. |
Litir liðs | |
Eigandi | Monumental Sports & Entertainment (Ted Leonsis) |
Formaður | Michael Winger |
Þjálfari | Brian Keefe |
Titlar | 1 (1978) |
Heimasíða |
Washington Wizards er bandarískt körfuknattleikslið sem leikur í NBA deildinni.
Félagið var stofnað árið 1961 sem Chicago Packers í Chicago í Illinois-fylki en breyttu nafninu í Chicago Zephyrs tímabilið eftir. Árið 1963 fluttu félagið til Baltimore í Maryland-fylki og urðu Baltimore Bullets og þar með annað körfuknattleiksliðið í borginni til að bera það nafn. Árið 1973 flutti liðið til höfuðborgarsvæðisins í Washington og breytti nafni sínu fyrst í Capital Bullets, og síðan í Washington Bullets tímablið. Árið 1997 var nafninu enn og aftur breytt, í þetta sinn í Washington Wizards.[1]
Félagið hefur fjórum sinnum leikið í úrslitum NBA og einu sinni orðið meistarar, árið 1978.[1]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ 1,0 1,1 „Washington Wizards | NBA, Basketball, History, & Notable Players | Britannica“. www.britannica.com (enska). 5 febrúar 2025. Sótt 22 febrúar 2025.