Fara í innihald

Washington Wizards

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Washington Wizards
Deild Atlantshafsriðill, Austurdeild, NBA
Stofnað 1961
Saga Chicago Packers
1961–1962
Chicago Zephyrs
1962–1963
Baltimore Bullets
1963–1973
Capital Bullets
1973–1974
Washington Bullets
1974–1997
Washington Wizards
1997–
Völlur Capital One Arena
Staðsetning Washington, D.C.
Litir liðs        
Eigandi Monumental Sports & Entertainment (Ted Leonsis)
Formaður Michael Winger
Þjálfari Brian Keefe
Titlar 1 (1978)
Heimasíða

Washington Wizards er bandarískt körfuknattleikslið sem leikur í NBA deildinni.

Félagið var stofnað árið 1961 sem Chicago Packers í Chicago í Illinois-fylki en breyttu nafninu í Chicago Zephyrs tímabilið eftir. Árið 1963 fluttu félagið til Baltimore í Maryland-fylki og urðu Baltimore Bullets og þar með annað körfuknattleiksliðið í borginni til að bera það nafn. Árið 1973 flutti liðið til höfuðborgarsvæðisins í Washington og breytti nafni sínu fyrst í Capital Bullets, og síðan í Washington Bullets tímablið. Árið 1997 var nafninu enn og aftur breytt, í þetta sinn í Washington Wizards.[1]

Félagið hefur fjórum sinnum leikið í úrslitum NBA og einu sinni orðið meistarar, árið 1978.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 „Washington Wizards | NBA, Basketball, History, & Notable Players | Britannica“. www.britannica.com (enska). 5 febrúar 2025. Sótt 22 febrúar 2025.