Walther P99

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Walther P99

Walther P99 er þýsk hálfsjálfvirk skammbyssa framleidd af skotvopnafyrirtækinu Walther Sportwaffen, byrjað var að framleiða hana árið 1997. Skammbyssan er 180 mm að lengd og er 630 grömm að þyngd.

Walther P99 er skammbyssan sem njósnari hennar hátignar,James Bond notar í nýjustu kvikmyndum sínum, frá og með myndinni The world is not enough.

  Þessi vopnagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.