Fara í innihald

Walt Disney-fyrirtækið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Walt Disney Company)
Walt Disney Studios - höfuðstöðvar fyrirtækisins

Walt Disney-fyrirtækið (enska: The Walt Disney Company (NYSEDIS) er eitt af stærstu fjölmiðlafyrirtækjum heims. Það var stofnað 16. október 1923 af bræðrunum Walt og Roy Disney og hefur orðið eitt af stærstu kvikmyndaverum í Hollywood. Ellefu skemmtigarðar eru í eigu fyrirtæksins til viðbótar eru nokkrar sjónvarpsstöðvar í eigu Disney, þar á meðal ABC og ESPN. Höfuðstöðvar Disney eru Walt Disney-kvikmyndaverin í Burbank í Kaliforníu.

  Þessi fyrirtækjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.