Vox (stjórnmálaflokkur)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Vox
VOX logo.svg
Formaður Santiago Abascal
Aðalritari Javier Ortega Smith
Stofnár 2013
Stjórnmálaleg
hugmyndafræði
Lýðhyggja, þjóðernishyggja, íhaldsstefna, nýfrjálshyggja
Einkennislitur Grænn     
Sæti á neðri þingdeild
Sæti á efri þingdeild
Vefsíða [1]

Vox er spænskur stjórnmálaflokkur sem stofnaður var 17. desember 2013 af fyrrverandi félögum úr stjórnmálaflokknum Partido Popular. Vox er talinn yst til hægri í stjórnmálum. Haustin 2017 fjölgaði félögum um 20% á fjörutíu dögum í kjölfar hryðjuverkaárásar í Barselóna og sjálfstæðisbaráttu Katalóníu. Formaður flokksins er Santiago Abascal og aðalritari er Javier Ortega Smith.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

  • Greinin Vox á spænsku wikipedia