Voltaísk tungumál

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Voltaísk tungumál eða gurmál eru flokkur um 70 nígerkongómála sem töluð eru við efra Volta-fljót á Vestur-Afríku. Til voltaískra mála teljast bóbó, dagbaní, lóbí, senarí og múrí. Múri er það voltaíska mál sem sér á flesta mælendur.

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.