Voces Thules

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Voces Thules
Óþekkt
Fæðingarnafn Óþekkt
Önnur nöfn Óþekkt
Fædd(ur) Óþekkt
Dáin(n) Óþekkt
Uppruni Reykjavík, Ísland
Hljóðfæri Óþekkt
Tegund Óþekkt
Raddsvið Óþekkt
Tónlistarstefnur Miðaldartónlist, þjóðlagatónlist
Titill Óþekkt
Ár 1991 - í dag
Útgefandi Smekkleysa
Samvinna Óþekkt
Vefsíða Óþekkt
Meðlimir
Núverandi Eggert Pálsson
Einar Jóhannesson
Eiríkur Hreinn Helgason
Guðlaugur Viktorsson
Sigurður Halldórsson
Fyrri Óþekkt
Undirskrift

Voces Thules er íslensk hljómsveit stofnuð 1991. Hljómsveitin er skipuð fimm söngvurum og sérhæfir sig í íslenskri miðaldartónlist.

Voces Thules hefur komið fram á ýmsum hátíðum svo sem Utrecht Early Music Festival í Hollandi og alþjóða listahátíðinni í Bergen. Hafa þeir tekið upp tónlist sína fyrir útvarp og sjónvarp og gefið út nokkrar breiðskífur þar á meðal Þorlákstíðir, byggt á handriti frá 15. öld.[1] árið 2008 voru þeir tilnefndir til Tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs.[2]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. British Broadcasting Corporation (1998). BBC music magazine. BBC Magazines. Sótt 14. ágúst 2012.
  2. https://www.ismus.is/i/group/uid-31707429-d68c-4912-a524-ea0b4e5e75d0

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]