Vladímír Kramník

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Vladimir Kramnik)
Jump to navigation Jump to search
Vladímír Kramník
Vladimir Kramnik 2005.jpg
Upplýsingar
Fullt nafn Vladimir Borisovich Kramnik
Fæðingardagur 25. júní 1975 (1975-06-25) (47 ára)
Fæðingarstaður    Tuapse, Sovétríkin (nú Rússland)
Titill Stórmeistari
Stig 2785 nr. 4 (maí 2011)

Vladimir Borisovich Kramnik (rússneska: Влади́мир Бори́сович Кра́мник) (fæddur: 25. júní 1975) er rússneskur stórmeistari og fyrrum heimsmeistari í skák.

Wikivitnun er með safn tilvitnana á síðunni
Oxygen480-apps-tagua.svg  Þessi skákgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.