Vladímír Kramník

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vladímír Kramník
Upplýsingar
Fullt nafn Vladímír Borísovítsj Kramník
Fæðingardagur 25. júní 1975 (1975-06-25) (48 ára)
Fæðingarstaður    Tuapse, Sovétríkin (nú Rússland)
Titill Stórmeistari
Stig 2785 nr. 4 (maí 2011)

Vladímír Borísovítsj Kramník (rússneska: Влади́мир Бори́сович Кра́мник) (fæddur: 25. júní 1975) er rússneskur stórmeistari og fyrrum heimsmeistari í skák.

Wikivitnun er með safn tilvitnana á síðunni
Skákmenn  Þessi skákgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.