Viskós er efni sem endurunnið er úr beðmi (selluósa) . Fundið var aðferð til að framleiða viskós árið 1892. Viskós var mikið notað í fatnað í stað bómullar. Á árunum 1920 til 1940 voru sokkar og undirföt næstum eingöngu unnin úr viskós.