Vilhelm Neto
Útlit
(Endurbeint frá Villi Neto)
Vilhelm Neto | |
---|---|
Fæddur | 25. júní 1993 Reykjavík, Ísland |
Önnur nöfn | Villi Neto |
Skóli | CISPA |
Störf | leikari, grínisti |
Ár virkur | 2010-í dag |
Þekktur fyrir | Áramótaskaupið, Hver drap Friðrik Dór? |
Vilhelm Þór Da Silva Neto (f. 25. júní 1993) er íslensk-portúgalskur leikari og grínisti. Hann er þekktastur fyrir framkomu sína í Áramótaskaupinu og Hver drap Friðrik Dór?.[1][2]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Júlía Margrét Einarsdóttir; Sigmar Guðmundsson; Rúnar Róbertsson (28 febrúar 2021). „Óskar eftir vísbendingum um meintan banamann Friðriks“. RÚV. Sótt 29 janúar 2022.
- ↑ Hlédís Maren Guðmundsdóttir (14 febrúar 2021). „Ég var svo bugaður að mig langaði helst að hefja nýtt líf“. Stundin. Sótt 29 janúar 2022.