Fara í innihald

Vilhelm Neto

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Villi Neto)
Vilhelm Neto
Fæddur25. júní 1993 (1993-06-25) (32 ára)
Reykjavík, Ísland
Önnur nöfnVilli Neto
SkóliCISPA
Störfleikari, grínisti
Ár virkur2010-í dag
Þekktur fyrirÁramótaskaupið, Hver drap Friðrik Dór?

Vilhelm Þór Da Silva Neto (f. 25. júní 1993) er íslensk-portúgalskur leikari og grínisti. Hann er þekktastur fyrir framkomu sína í Áramótaskaupinu og Hver drap Friðrik Dór?.[1][2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Júlía Margrét Einarsdóttir; Sigmar Guðmundsson; Rúnar Róbertsson (28 febrúar 2021). „Óskar eftir vísbendingum um meintan banamann Friðriks“. RÚV. Sótt 29 janúar 2022.
  2. Hlédís Maren Guðmundsdóttir (14 febrúar 2021). „Ég var svo bugaður að mig langaði helst að hefja nýtt líf“. Stundin. Sótt 29 janúar 2022.