Viktoría Spans - Íslenzk lög gömul og ný

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Viktoría Spans - Íslenzk lög gömul og ný
Forsíða Viktoría Spans - Íslenzk lög gömul og ný
Gerð SG - 131
Flytjandi Viktoría Spans
Gefin út 1980
Tónlistarstefna Sönglög
Útgáfufyrirtæki SG - hljómplötur

Viktoría Spans - Íslenzk lög gömul og ný er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1980. Á henni syngur Viktoría Spans gömul íslensk þjóðlög og íslensk sönglög. Jaap Spigt leikur á hapsicord og Bauke van der Meer á píanó.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

 1. Syngur Lóa Hljóðdæmi 
 2. Fagurt er í fjörðum
 3. Ólafur og Álfamær
 4. Góða veizlu gjöra skal
 5. Forðum tíð einn brjótur brands
 6. Sof þú, blíðust barnkind mín
 7. Bar svo til í byggðum
 8. Blástjarnan þótt skarti skært
 9. Það er svo margt ef að er gáð
 10. Hættu að gráta hringaná
 11. Ó, mín flaskan fríða
 12. Stóðum tvö í túni
 13. Fagurt galaði fuglinn sá
 14. Sumarið þegar setur blítt
 15. Veröld fláa sýnir sig
 16. Kvölda tekur sest er sól
 17. Elín Helena - Lag - texti: Gunnar Reynir Sveinsson — Steinn Steinarr
 18. Utan hringsins - Lag - texti: Jón Ásgeirsson — Steinn Steinarr
 19. Siesta - Lag - texti: Atli Heimir Sveinsson — Steinn Steinarr
 20. Stríðið - Lag - texti: Gunnar Reynir Sveinsson — Halldór Laxness
 21. Sléttuband - Lag - texti: Fjölnir Stefánsson - Þorsteinn Valdimarsson
 22. Tileinkun - Lag - texti: Gunnar Reynir Sveinsson — Steinn Steinarr
 23. Ég get ekki gleymt þér - Lag - texti: Jónas Tómasson - Nína Björk Árnadóttir
 24. Dans - Lag - texti: Gunnar Reynir Sveinsson - Halldór Laxness