Victoria Peak

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Victoria Peak og Mount Kellett

Victoria Peak (hefðbundin kínverska: 太平山頂) er fjall í Hong Kong í Kína. Fjallið stendur á vesturhluta Hong Kong-eyju. Það er 552 metra hátt og hæsta fjall eyjunnar. Það er vinsæll ferðamannastaður vegna stórkostlegs útsýnis yfir miðborg Hong Kong, höfnina og nálægar eyjar.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.