Fara í innihald

Victor Pálsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Victor Pálsson
Upplýsingar
Fullt nafn Guðlaugur Victor Pálsson
Fæðingardagur 30. apríl 1991 (1991-04-30) (33 ára)
Fæðingarstaður    Reykjavík, Ísland
Hæð 1,86 m
Leikstaða Miðjumaður
Núverandi lið
Núverandi lið KAS Eupen
Númer 4
Yngriflokkaferill
Fjölnir, Fylkir, AGF og Liverpool
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2010-2011 Liverpool FC 0 (0)
2010-2011 Dagenham & Redbridge (lán) 2 (0)
2011-2012 Hibernian FC 31 (1)
2012 New York Red Bulls 16 (0)
2012 NEC (lán) 12 (2)
2013-2014 NEC 38 (2)
2014-2015 Helsingborgs IF 33 (3)
2015-2017 Esbjerg fB 35 (3)
2017-2019 FC Zürich 47 (1)
2019-2021 Darmstadt 98 67 (6)
2021-2022 Schalke 04 28 (0)
2022-2023 DC United 28 (0)
2023- KAS Eupen 0 (0)
Landsliðsferill2
2007
2008-2009
2009-2012
2012-
Ísland U17
Ísland U19
Ísland U21
Ísland
7 (0)
6 (0)
11 (0)
36 (1)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært júlí 2023.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
júlí 2023.

Guðlaugur Victor Pálsson er íslenskur knattspyrnumaður sem spilar sem miðjumaður fyrir KAS Eupen í Belgíu og íslenska landsliðið. Guðlaugur getur einnig leyst af sem varnarmaður. Guðlaugur Victor er portúgalskur í föðurætt.