Viðarspónn
Útlit
Viðarspónn eða spónn er þunnar ræmur af trjávið, vanalega þynnri en 3 mm sem límdar eru á plötur eða yfirborð úr tré þar sem eru flöt yfirborð eins og hurðir, borðplötur og parkett gólfefni. Viðarspónn er unninn með því að skræla eða skera við.
Viðarspónn er líka notað um tréflögur og flísar sem verður til við heflun.