Vestari-Krókar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Vestari-Krókar eru eyðibýli á mótum Flateyjardalsheiði og Fnjóskadals í Suður-Þingeyjarsýslu. Þeir voru í byggð til 1935.


Tóftir Vestari Króka
Tóftir bæjarins að Vestari Krókum sumarið 2019


Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.