Lendarkoppar
Útlit
(Endurbeint frá Venusarkoppar)
Lendarkoppar (Venusarkoppar eða Sjafnarkoppar) eru spékoppar á mjóhrygg mannsins sem eru öllu algengari meðal kvenna en karla. Lendarkopparnir eru örlaga samhliða dældir upp yfir þjóskorunnni. Þeir eru frekar sjaldgæfir.