Fara í innihald

Lendarkoppar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Venusarkoppar)
Lendarkoppar konunnar sjást í sömu hæð og strengur bikinibuxna hennar.

Lendarkoppar (Venusarkoppar eða Sjafnarkoppar) eru spékoppar á mjóhrygg mannsins sem eru öllu algengari meðal kvenna en karla. Lendarkopparnir eru örlaga samhliða dældir upp yfir þjóskorunnni. Þeir eru frekar sjaldgæfir.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.