Veitur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Veitur [1] (sænska: Vättern) er annað stærsta stöðuvatn í Svíþjóð á eftir Væni. Helstu borgir sem liggja að strönd Veiturs eru Karlsborg, Motala og Jönköping.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Beygingarlýsing íslensks nútímamáls
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina .
Sverige FlaggKarta.svg  Þessi Svíþjóðargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina .