Veik víxlverkun
Útlit
(Endurbeint frá Veiki kjarnakrafturinn)
Veiki kjarnakraftur er annar kjarnakraftanna, sem verkar á sumar öreindir og veldur betasundrun nokkurra frumeindakjarna. Kraftinum er miðlað af W og Z-bóseindum. Hefur áhrif á fiseindir, hlaðnar létteindir og kvarka.
Sterki kjarnakraftur er hinn kjarnakraftanna, sem heldur saman frumeindakjarnanum.