Veiðibjallan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Veiðibjallan NK-16 var trébátur smíðaður á Borgarfirði eystri 1974 úr eik og furu, Yfirsmiður var Hörður Björnsson. Í bátnum er Marna dísilvél 28 hestöfl frá Mandals Motorfabrik í Noregi. Báturinn var gerður út frá Norðfirði til ársins 1992 en þá var hann seldur vestur á Barðaströnd og nafninu ekki breytt en skráningarnúmerið var NK-63. Báturinn var smíðaður fyrir Halldór og Ásmund Þorsteinssyni í Neskaupstað.

Veiðibjallan NK 16
  Þessi skipagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.