Fara í innihald

Vatnsberi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vatnsberi
blóm og fræ af Aquilegia vulgaris
blóm og fræ af Aquilegia vulgaris
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Sóleyjabálkur (Ranunculales)
Ætt: Sóleyjaætt (Ranunculaceae)
Undirætt: Thalictroideae
Ættkvísl: Aquilegia
L.

Vatnsberi (fræðiheiti Aquilegia er ættkvísl um 60-70 tegunda af fjölærum blómplöntum sem finna má á engjum, í skóglendi og á hálendi í norðurhluta jarðar. Þessar plöntur eru þekktar fyrir spora og er annað nafn á þessari tegund sporasóley.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.