Fara í innihald

Vatnakrabbaplága

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vatnakrabbaplága

Vísindaleg flokkun
Veldi: Heilkjörnungar (Eukaryota)
Ríki: Litsvipuþörungar (Chromalveolata)
Fylking: Missvipuþörungar (Heterokontophyta)
Flokkur: Eggsveppir (Oomycetes)
Ættbálkur: Saprolegniales
Ætt: Leptolegniaceae
Ættkvísl: Aphanomyces
Tegund:
A. astaci

Tvínefni
'''Aphanomyces astaci'''
Schikora, 1906 [1]

Vatnakrabbaplága (fræðiheiti: Aphanomyces astaci) er vatnasveppur sem sýkir vatnakrabba, sérstaklega evrasísku ættkvíslina Astacus, en krabbarnir drepast innan fárra vikna eftir sýkingu. Rannsóknir hafa sýnt að tegundir frá Ástralíu, Nýju Guíneu og Japan eru einnig viðkvæmar fyrir sýkingunni.[2]

Sýkin kom fyrst til Evrópu til Ítalíu 1859, annaðhvort með innfluttum vatnakröbbum frá Norður-Ameríku,[3] eða í kjölvatni.[4] Eftir það breiddist hún hratt út, og fannst í Svíþjóð 1907, í Spáni 1972, í Noregi 1971, í Bretlandi 1981, í Tyrklandi i 1984 og í Írlandi 1987.

Eftir 150 ár, þá hefur enn ekki fundist þol í innfæddum evrópskum vatnakröbbum.[5]

Tegundin var rannsökuð og nefnd af þýskum sveppafræðingi, Friedrich Schikora (1859–1932), 1906.

Sporar sýkilsins hverfa á nokkrum vikum eftir að allir sýktir vatnakrabbar eru farnir.[6]

Tilvísair[breyta | breyta frumkóða]

  1. Paul Kirk (2010). Aphanomyces astaci Schikora, 1906“. World Register of Marine Species. Sótt 29. júní 2011.
  2. Susan M. Bower (28. júní 2006). „Crayfish plague (fungus disease)“. Synopsis of Infectious Diseases and Parasites of Commercially Exploited Shellfish. Fisheries and Oceans Canada. Afrit af upprunalegu geymt þann 12. desember 2008. Sótt 29. júní 2011.
  3. Christian Nellemann & Emily Corcoran, ritstjóri (2010). „Restoration of a depleted crayfish fishery in Europe – lessons learnt“. Dead Planet, Living Planet: Biodiversity and Ecosystem Restoration for Sustainable Development (PDF). UNEP / Earthprint. bls. 90–91. ISBN 978-82-7701-083-0. Afrit af upprunalegu geymt þann 7. febrúar 2017. Sótt 26. febrúar 2019.
  4. Kei Westman (2002). „Alien crayfish in Europe: negative and positive impacts and interactions with native crayfish“. Í Erkki Leppäkoski, Stephan Gollasch & Sergej Olenin (ritstjóri). Invasive Aquatic Species of Europe: Distribution, Impacts, and Management. Springer. bls. 76–95. ISBN 978-1-4020-0837-5.
  5. David Alderman (18. desember 2006). Aphanomyces astaci (PDF). Delivering Alien Invasive Species Inventories for Europe. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 24. september 2015. Sótt 29. júní 2011.
  6. „Crayfish plague“. Environment Agency. 2. júní 2011. Afrit af upprunalegu geymt þann 21. september 2008. Sótt 29. júní 2011.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi sveppagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.