Fara í innihald

Vatnajökull (flugvél)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vatnajökull árið 2015

Vatnajökull var Boeing 757-200 flugvél sem var notuð af Icelandair. Árið 2017 fékk flugvélin jökulsþema í tilefni þess að 80 ár voru frá stofnun Flugfélags Íslands og vakti fyrir það mikla athygli víða um heim.[1][2] Hún var ein af þremur Boeing vélum Icelandair sem fengu sérstakt þema, ásamt vélunum Hekla Aurora og Þingvellir.

Hún var tekin úr notkun 22. september 2025 í kjölfar ákvörðunnar Icelandair að fasa út Boeing flota sínum.[3]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Annar tveggja Vatnajökla kveður land og þjóð í dag“. Morgunblaðið. 22. september 2025. Sótt 14 október 2025.
  2. Soo Kim (16 maí 2017). „Is this the world's coolest plane?“ (bresk enska). The Telegraph. Sótt 14 október 2025.
  3. Joanna Bailey (22. september 2025). „Icelandair retires iconic Vatnajökull glacier livery Boeing 757“. AGN (enska). Sótt 14 október 2025.