Vatnajökull (flugvél)
Útlit

Vatnajökull var Boeing 757-200 flugvél sem var notuð af Icelandair. Árið 2017 fékk flugvélin jökulsþema í tilefni þess að 80 ár voru frá stofnun Flugfélags Íslands og vakti fyrir það mikla athygli víða um heim.[1][2] Hún var ein af þremur Boeing vélum Icelandair sem fengu sérstakt þema, ásamt vélunum Hekla Aurora og Þingvellir.
Hún var tekin úr notkun 22. september 2025 í kjölfar ákvörðunnar Icelandair að fasa út Boeing flota sínum.[3]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Annar tveggja Vatnajökla kveður land og þjóð í dag“. Morgunblaðið. 22. september 2025. Sótt 14 október 2025.
- ↑ Soo Kim (16 maí 2017). „Is this the world's coolest plane?“ (bresk enska). The Telegraph. Sótt 14 október 2025.
- ↑ Joanna Bailey (22. september 2025). „Icelandair retires iconic Vatnajökull glacier livery Boeing 757“. AGN (enska). Sótt 14 október 2025.