Varðskipið Óðinn
Útlit
Varðskipið Óðinn getur átt við eftirfarandi skip:
- Varðskipið Óðinn (1926) - Annað varðskip Landhelgisgæslunnar.
- Varðskipið Óðinn (1938) - Byggt á Akureyri 1938. Þegar þriðji Óðinn var byggður, fékk skipið nafnið Gautur.
- Varðskipið Óðinn (1960) - Í þjónustu Landhelgisgæslunnar frá 1960 til 2006.
