Fara í innihald

Varðskipið Ægir (1968)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ægir
Varðskipið Ægir.
Skipstjóri:
Útgerð:Landhelgisgæsla Íslands
Þyngd:1.146 brúttótonn
Lengd:69,8 m
Breidd:10,0 m
Ristidýpt:4,6 m
Vélar:2 × MAN 8L 40/54 dísel vélar
Siglingahraði:19 sjómílur
Tegund:Varðskip
Bygging:Aalborg Værft, Danmörk

Ægir var varðskip sem var í eigu Landhelgisgæslu Íslands frá 1968 til 2022. Það heitir eftir jötninum Ægi, konungur hafsins í norræni goðafræði, og er annað skip Landhelgisgæslunnar til að bera nafnið.

Ægir var smíðaður í Álaborg og kom til landsins árið 1968.[1]

Ægir var auglýstur til sölu haustið 2020[2] og loks seldur árið 2022, ásamt varðskipinu Tý.[3] Nýir eigendur komu frá Grikklandi og var skipið endurskýrt Poseidon V.[4]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Varðskipið Ægir 40 ára“. Morgunblaðið. 14 júní 2008. bls. 14. Sótt 26. mars 2025 gegnum Tímarit.is.Einkennismerki opins aðgangs
  2. Höskuldur Daði Magnússon (3 nóvember 2020). „Seldur eftir nær 50 ára þjónustu“. Morgunblaðið. Sótt 26. mars 2025.
  3. Sunna Sæmundsdóttir; Atli Ísleifsson (16 ágúst 2022). „Ægir og Týr seldir á 51 milljón króna“. Vísir.is. Sótt 26. mars 2025.
  4. „Ægir bíður eftir drætti“. www.mbl.is. Sótt 26. mars 2025.