Varðskipið Ægir (1968)
Útlit
| Skipstjóri: | |
| Útgerð: | Landhelgisgæsla Íslands |
| Þyngd: | 1.146 brúttótonn |
| Lengd: | 69,8 m |
| Breidd: | 10,0 m |
| Ristidýpt: | 4,6 m |
| Vélar: | 2 × MAN 8L 40/54 dísel vélar |
| Siglingahraði: | 19 sjómílur |
| Tegund: | Varðskip |
| Bygging: | Aalborg Værft, Danmörk |
Ægir var varðskip sem var í eigu Landhelgisgæslu Íslands frá 1968 til 2022. Það heitir eftir jötninum Ægi, konungur hafsins í norræni goðafræði, og er annað skip Landhelgisgæslunnar til að bera nafnið.
Saga
[breyta | breyta frumkóða]Ægir var smíðaður í Álaborg og kom til landsins árið 1968.[1]
Ægir var auglýstur til sölu haustið 2020[2] og loks seldur árið 2022, ásamt varðskipinu Tý.[3] Nýir eigendur komu frá Grikklandi og var skipið endurskýrt Poseidon V.[4]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Varðskipið Ægir 40 ára“. Morgunblaðið. 14 júní 2008. bls. 14. Sótt 26. mars 2025 – gegnum Tímarit.is.

- ↑ Höskuldur Daði Magnússon (3 nóvember 2020). „Seldur eftir nær 50 ára þjónustu“. Morgunblaðið. Sótt 26. mars 2025.
- ↑ Sunna Sæmundsdóttir; Atli Ísleifsson (16 ágúst 2022). „Ægir og Týr seldir á 51 milljón króna“. Vísir.is. Sótt 26. mars 2025.
- ↑ „Ægir bíður eftir drætti“. www.mbl.is. Sótt 26. mars 2025.
